7.11.2007 | 20:28
Ekki ég!
Bara ef einhver hefđi haldiđ ţađ.
Lćt fylgja međ myndir af nokkrum vel völdum manneskjum sem ósjaldan eru á síđum blađanna.
Glys rokkarinn ógleymanlegi Gary Glitter. Hefur aliđ mannin ađ undanförnu í Víetnam og segist vera hrifinn af bćđi landi og ţjóđ.
Michael Jackson einn fremsti poppari Íra fyrr og síđar.
Poppgyđja sem kallar ekki allt ömmu sína nema ţá kannski börnin sín, Britney Spears.
Steingrímur Njálsson ökuníđingur kannski poppađur?
Ágúst Magnússon ţekktur fyrir ađ koma fram í Kompás og heimsmethafi í poppáti.
Minni menn á ađ ég er bara ađ gera könnun hérna.
Hvađ eiga ţessar manneskjur á myndunum sameiginlegt og hver sker sig úr?
Lögregla á Vestfjörđum leggur hald á fartölvu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Sćll, ég veit sko svariđ. En ég hef engan áhuga á ađ fá á mig meiđyrđamál, ţannig ađ ég segi ţađ ekki. En ég endurtek. Ég er gáfađur. Ég veit svariđ.
Jón Halldór Guđmundsson, 8.11.2007 kl. 01:08
Alltaf gaman ađ skemmtilegum meiđyrđamálum. Britney sker sig úr, henni leiđast barnagćlur
Gunnar Th. Gunnarsson, 9.11.2007 kl. 16:33
Haha svo er hún líka kona.
Hákon Unnar Seljan Jóhannsson, 9.11.2007 kl. 18:24
Reyndar sker Jackson sig úr líka í kynjaskiptingunni... hann er hvorugt
Gunnar Th. Gunnarsson, 10.11.2007 kl. 12:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.